Úr ofþjálfun yfir í Grænmeti

Vegna fjölda áskoranna lét ég verða af því að henda upp minni eigin vefsíðu. Aðallega var það kærastan mín hún Sandra Sif  sem hvatti mig og vildi að ég deildi því með heiminum hvað ég væri að borða. Semsagt í desember 2012 breytti ég mataræði mínu yfir í “plant based”. …

Lesa meira