Superbar: Gott millimál

This gallery contains 2 photos.

Mér finnst mikilvægt að hafa gott millimál klárt við höndina þegar ég fer inní daginn. Ávextir eru vinsælir hjá mér t.d. Epli, banani, kíví, pera og döðlur, bara eitthvað sem er gott og auðvelt að henda í sig. Einnig hef ég oft hnetur á reiðum höndum eins og möndlur, kasjú-, …

Lesa meira

Brownies

Einfaldar en tuddalega góðar brownies. Innihald: þurrt: heilhveiti 1 bolli kókosflögur 1/2 bolli hreint kakóduft 100 % 1 bolli matarsódi 2 teskeiðar kanill smá salt smá blautt: 2 epli maukuð í blandara með smá vatni (eða epplamauk 1 bolli) hunang hlynsíróp 100% döðlur ca. 6 Þetta er einfalt. Henda öllum þurrum innihaldsefnum …

Lesa meira