Grænn

Grænn ofurfæðu Hræringur, stútfullur af næringu. Gefur mikið af grænni næringu sem sem allir hafa gott af. Þessi uppskrift gaf mér 1.5 lítra, en það fer eftir vatnsmagni og hversu þykkur hræringurinn skal vera. Prufið ykkur svo áfram, ekkert heilagt í þessu.

 • 3 stk Bananar
 • 75 g Grænkál
 • 1/2 Avókadó
 • 2 msk Chiafræ
 • 7 frosin Jarðaber
 • 1 biti fersk Túrmerik rót (hægt að nota túrmerik krydd)
 • smá svartur pipar
 • 1 msk Kókosolía
 • 1 msk Hörfræolía
 • 1 tsk Klórella (Chlorella)
 • 1 tsk Spírúlína (Spirulina)
 • 1 msk Hamp prótein
 • smá sjávar salt
 • Vatn og klakar eftir smekk

Allt í blandarann og blandað.

 

1-450x433

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *