Græni morgunmaturinn minn í morgun

Uppskriftin að booztinu sem ég fékk mér í morgun.
 • banani
 • pera
 • brokkolí
 • sellerí
 • gulrætur
 • hörfræ
 • klakar
 • vatn (Appelínusafi ef fólk vill meira bragð)

öllu hent í einn tveggja hestafla blender

2 Comments:

 1. Profa tennan um helgina 😀 er ennta nokkud skeptisk i ad nota of mikid af grænmeti i boozt, hrædd um ad tad “skemmi” bragdid :p hef hingad til haldid mig vid spinat og gulrot, tar sem mer finnst tad “safe” og bragdlitid… en eg profa!

  • Já prufaðu hann endilega. Mæli með að þú færir þig smátt og smátt yfir í grænmetið, það getur komið vont bragð af sumum tegundum. Gulrætur, spínat, sellerí, tómatar finnst mér nokkuð hlutlaust hvað bragð varðar, getur byrjað á að prufa það 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *