Rauður pestó hummari

This gallery contains 1 photo.

Hérna er ein óhefðbundin uppskrift að tuddalega góðum Hummara með sólþurkuðm tómötum. Kjúklingabaunir 1 dós Sólþurkarðir tómatar 100 g Kasjúhnetur smá Kapers 1 teskeið Ólífuolía eftir smekk Krydd: eftir smekk. Ég nota Túrmerik Cayenne pipar næringarger Smá Herbamare kryddblanda með salti Öllu hent í matvinnsluvélina (eða tveggja hestafla blandara, ef …

Lesa meira

Baunasúpa

Hérna er uppskrift að einfaldri og mjög góðri baunasúpu. Linsubaunir Gulrætur Sætar kartöflur Rauðlaukur Hvítlaukur Kókosolía Kókosmjólk (eða vatn) Grænmetiskraftur Krydd Linsubaunirnar legg ég í bleyti yfir nótt áður en ég nota þær, einnig þarf að hella vatninu af baununum og skola þær fyrir notkun. Ég set kókosolíuna í pott …

Lesa meira

Salat og Baunir

Langaði bara að deila með ykkur einum einföldum kvöldverð sem mér líkar vel við. Það þarf ekki að vera neitt flókið þegar gera á kvöldverð. Bara hellingur af smátt skornu grænmeti og ávöxtum í skál og svo tilbúnar lífrænar baunir til hliðar. í salatið notaði ég: little Gem lettuce (Enska) …

Lesa meira

Veggie borgarar

Ég bjó til Veggie borgara í fyrsta sinn um daginn og heppnuðust þeir bara nokkuð vel. Ég á klárlega eftir að prufa mig áfram á þessu sviði og bæta þessa uppskrift. En svona er fyrsta veggie borgara uppskriftin mín: 1/2 rauðlaukur 1/2 sellerí stilkur 1-2 hvítlauksgeirar smá sojasósa 1 dós …

Lesa meira

Brownies

Einfaldar en tuddalega góðar brownies. Innihald: þurrt: heilhveiti 1 bolli kókosflögur 1/2 bolli hreint kakóduft 100 % 1 bolli matarsódi 2 teskeiðar kanill smá salt smá blautt: 2 epli maukuð í blandara með smá vatni (eða epplamauk 1 bolli) hunang hlynsíróp 100% döðlur ca. 6 Þetta er einfalt. Henda öllum þurrum innihaldsefnum …

Lesa meira

BBQ – Sósa

Ég prufaði að henda í eina heimalagaða bbq sósu, hún heppnaðist svo vel að ég varð hálf klökkur. Ég notaði hana ofan á veggie borgara sem var mjög góð blanda en ætla síðan að prufa hana með fleiri réttum. Hérna er uppskriftin: hvítlaukur 2 geirar rauðlaukur 1/3 kókosolía smá tómatpúrra …

Lesa meira