Prótein mýtan

Algengasta spurning sem ég fæ varðandi mataræðið mitt er hvaðan ég fæ próteinið. Ef ég er alveg hreinskilinn þá hefur prótein og magn þess verið minnsta vandamálið, ef hægt er að tala um vandamál yfir höfuð, sem ég hef átt við að etja eftir að hafa breytt um  lífstíl. Mig …

Lesa meira

Úr ofþjálfun yfir í Grænmeti

Vegna fjölda áskoranna lét ég verða af því að henda upp minni eigin vefsíðu. Aðallega var það kærastan mín hún Sandra Sif  sem hvatti mig og vildi að ég deildi því með heiminum hvað ég væri að borða. Semsagt í desember 2012 breytti ég mataræði mínu yfir í “plant based”. …

Lesa meira