Blandari er ekki sama og blandari!

Í mínu daglega lífi og amstri nota ég blandara gríðarlega mikið. Ég byrja morgnana á að fá mér kjarngóðan hræring með bestu mögulegu hráefnum til að hefja daginn, stundum aftur um miðjan dag til að hafa með mér á æfingu og síðan er ekki óalgengt að henda í góða hráköku …

Lesa meira

Að vera eða ekki vera… Vegan

Hver er ég? Ég heiti Arnór Sveinn, er Bliki og fótboltamaður úr Kópavoginum. Ég er viðskipafræðingur, stunda nám í heimsspeki við Háskóla Íslands og svo vinn ég á Gló af og til. Ég passa vel upp á mataræðið og sumir kalla mig Vegan. En þú? Hver ert þú? Hér eru komnir nokkrir …

Lesa meira

Rauðrófur

Ég hef gríðarlegan áhuga á öllu sem getur aukið almennt heilbrigði, en ég hef enn meiri áhuga á hlutum sem bæði auka heilbrigði sem og líkamlegan árangur hjá íþróttafólki. Rauðrófur vöktu áhuga minn fyrir nokkru síðan þegar ég sá rannsókn sem benti til þess að neysla á þeim jyki blóðflæði og …

Lesa meira

Heilsusamlegt góðgæti frá Heilsu

Var að fá helling af góðgæti frá Heilsu ehf. Rauðrófusafi Kókosvatn Mushroom complete (sveppa bætiefni) Arctic root (Burnirót) Chia fræ Goji Ber Udo’s 3,6,9 olía Hveitigras Spirulina Baobab Gulrótasafi Granateplasafi Berjasafi Allt er þetta í hæsta gæðaflokki, lífrænt og flott. Ég er mjög spenntur að prufa þessar vörur og ætla …

Lesa meira

Venjulegur dagur

Fólk virðist vera áhugasamt að vita hvað og hvenær ég borða á venjulegum degi. Setti þetta saman sem gæti gefið ykkur smá hugmynd. morgunmatur 8:00. 1 L hræringur (boozt) þar sem ég blanda öllu mögulegu grænmeti og ávöxtum saman. Er bara eins hugmyndaríkur og hægt er. Bæti svo oft fræjum …

Lesa meira

Mind Body Green

Ein góð grein af heimasíðunni mindbodygreen.com. Skemmtileg síða sem inniheldur margar mjög skemmtilegar og góðar greinar. Mæli með þessari 39 Life Lessons I’ve Learned In 39 Years   +18

Máttur Viljans

Ég er að lesa bók eftir Guðna Gunnarsson sem heitir máttur viljans. Í stuttu máli fjallar hún um það hvernig taka skuli ábyrgð á eigin lífi og heilsu. Ein málsgrein sat soldið eftir í huga mínum. Mér finnst hún lýsa ágætlega nútíma samfélögum þar sem allt snýst um átök og …

Lesa meira