Venjulegur dagur

Fólk virðist vera áhugasamt að vita hvað og hvenær ég borða á venjulegum degi. Setti þetta saman sem gæti gefið ykkur smá hugmynd. morgunmatur 8:00. 1 L hræringur (boozt) þar sem ég blanda öllu mögulegu grænmeti og ávöxtum saman. Er bara eins hugmyndaríkur og hægt er. Bæti svo oft fræjum …

Lesa meira

Mind Body Green

Ein góð grein af heimasíðunni mindbodygreen.com. Skemmtileg síða sem inniheldur margar mjög skemmtilegar og góðar greinar. Mæli með þessari 39 Life Lessons I’ve Learned In 39 Years   +18

Salat og Baunir

Langaði bara að deila með ykkur einum einföldum kvöldverð sem mér líkar vel við. Það þarf ekki að vera neitt flókið þegar gera á kvöldverð. Bara hellingur af smátt skornu grænmeti og ávöxtum í skál og svo tilbúnar lífrænar baunir til hliðar. í salatið notaði ég: little Gem lettuce (Enska) …

Lesa meira

Máttur Viljans

Ég er að lesa bók eftir Guðna Gunnarsson sem heitir máttur viljans. Í stuttu máli fjallar hún um það hvernig taka skuli ábyrgð á eigin lífi og heilsu. Ein málsgrein sat soldið eftir í huga mínum. Mér finnst hún lýsa ágætlega nútíma samfélögum þar sem allt snýst um átök og …

Lesa meira