Grænn

Grænn ofurfæðu Hræringur, stútfullur af næringu. Gefur mikið af grænni næringu sem sem allir hafa gott af. Þessi uppskrift gaf mér 1.5 lítra, en það fer eftir vatnsmagni og hversu þykkur hræringurinn skal vera. Prufið ykkur svo áfram, ekkert heilagt í þessu. 3 stk Bananar 75 g Grænkál 1/2 Avókadó 2 msk Chiafræ …

Lesa meira

Burnirót (Arctic Root)

Ég hef gríðarlegan áhuga á öllu sem getur aukið almennt heilbrigði, en ég hef enn meiri áhuga á hlutum sem bæði auka heilbrigði sem og líkamlegan árangur hjá íþróttafólki. Ég hef verið að taka arctic root eða Burnirót í einn mánuð og langar mér að segja frá minni reynslu. Fyrst vil ég …

Lesa meira

Rauðrófur

Ég hef gríðarlegan áhuga á öllu sem getur aukið almennt heilbrigði, en ég hef enn meiri áhuga á hlutum sem bæði auka heilbrigði sem og líkamlegan árangur hjá íþróttafólki. Rauðrófur vöktu áhuga minn fyrir nokkru síðan þegar ég sá rannsókn sem benti til þess að neysla á þeim jyki blóðflæði og …

Lesa meira

Heilsusamlegt góðgæti frá Heilsu

Var að fá helling af góðgæti frá Heilsu ehf. Rauðrófusafi Kókosvatn Mushroom complete (sveppa bætiefni) Arctic root (Burnirót) Chia fræ Goji Ber Udo’s 3,6,9 olía Hveitigras Spirulina Baobab Gulrótasafi Granateplasafi Berjasafi Allt er þetta í hæsta gæðaflokki, lífrænt og flott. Ég er mjög spenntur að prufa þessar vörur og ætla …

Lesa meira

Rauður pestó hummari

This gallery contains 1 photo.

Hérna er ein óhefðbundin uppskrift að tuddalega góðum Hummara með sólþurkuðm tómötum. Kjúklingabaunir 1 dós Sólþurkarðir tómatar 100 g Kasjúhnetur smá Kapers 1 teskeið Ólífuolía eftir smekk Krydd: eftir smekk. Ég nota Túrmerik Cayenne pipar næringarger Smá Herbamare kryddblanda með salti Öllu hent í matvinnsluvélina (eða tveggja hestafla blandara, ef …

Lesa meira

Kínóa að hætti Vigga Keeper

Ég fékk í hendurnar tudda góða uppskrift af kínóa salati frá Vigni Jóhannessyni betur þekktur sem Viggi Keeper. Vignir er markvörður hjá knattspyrnuliði Selfoss. Hann hefur mikinn áhuga á hollum lífsstíl og árangri í íþróttum. Hér er uppskriftin hans og get ég vottað fyrir það að hún stendur svo sannarlega fyrir …

Lesa meira

Baunasúpa

Hérna er uppskrift að einfaldri og mjög góðri baunasúpu. Linsubaunir Gulrætur Sætar kartöflur Rauðlaukur Hvítlaukur Kókosolía Kókosmjólk (eða vatn) Grænmetiskraftur Krydd Linsubaunirnar legg ég í bleyti yfir nótt áður en ég nota þær, einnig þarf að hella vatninu af baununum og skola þær fyrir notkun. Ég set kókosolíuna í pott …

Lesa meira

Sætar kartöflur í ofni

Hér er ein mjög einföld aðferð til að matreiða sætar kartöflur: Sætar kartöflur Rauðlaukur Kókosolía Sætu eru skornar í bita, rauðlaukurinn eins smátt og ykkur sýnist svo smá kókosolía yfir, allt í eldfast mót og inní ofn. Ca. 180 celsíus gráður í 4o mín eða þangað til kartöflurnar eru orðnar …

Lesa meira