Blandari er ekki sama og blandari!

Í mínu daglega lífi og amstri nota ég blandara gríðarlega mikið. Ég byrja morgnana á að fá mér kjarngóðan hræring með bestu mögulegu hráefnum til að hefja daginn, stundum aftur um miðjan dag til að hafa með mér á æfingu og síðan er ekki óalgengt að henda í góða hráköku …

Lesa meira

Að vera eða ekki vera… Vegan

Hver er ég? Ég heiti Arnór Sveinn, er Bliki og fótboltamaður úr Kópavoginum. Ég er viðskipafræðingur, stunda nám í heimsspeki við Háskóla Íslands og svo vinn ég á Gló af og til. Ég passa vel upp á mataræðið og sumir kalla mig Vegan. En þú? Hver ert þú? Hér eru komnir nokkrir …

Lesa meira

Superbar: Gott millimál

This gallery contains 2 photos.

Mér finnst mikilvægt að hafa gott millimál klárt við höndina þegar ég fer inní daginn. Ávextir eru vinsælir hjá mér t.d. Epli, banani, kíví, pera og döðlur, bara eitthvað sem er gott og auðvelt að henda í sig. Einnig hef ég oft hnetur á reiðum höndum eins og möndlur, kasjú-, …

Lesa meira

Aðeins minna grænn

Ég gerði mér einn óhefðbundinn hræring í morgun með Kryddjurtum. Hann smakkaðist ansi vel og næringin af betri endanum.  Uppskriftin gaf mér ca. 2 lítra. 4 Bananar 1 Tómatur 1 búnt Kóríander 1 búnt Steinselja nokkrir litlir bitar engifer Fræ blanda (hörfræ, sesamfræ, sólblómafræ) Hveitikím Hamp prótein Hampolía vatn og klakar …

Lesa meira