Aðeins minna grænn

Ég gerði mér einn óhefðbundinn hræring í morgun með Kryddjurtum. Hann smakkaðist ansi vel og næringin af betri endanum.  Uppskriftin gaf mér ca. 2 lítra.

  • 4 Bananar
  • 1 Tómatur
  • 1 búnt Kóríander
  • 1 búnt Steinselja
  • nokkrir litlir bitar engifer
  • Fræ blanda (hörfræ, sesamfræ, sólblómafræ)
  • Hveitikím
  • Hamp prótein
  • Hampolía
  • vatn og klakar eftir smekk

Allt sett í blandarann og blandað þar til silkimjúkt.

Arnór Sveinn Aðalsteinsson

IMG_20150625_110912

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *